- Auglýsing -
Kerti í alls konar birtingarformum hafa verið vinsæl upp á síðkastið; svo sem líkamskerti og snúningskerti og því óvenjulegri því skemmtilegri að okkar mati.

Við rákumst á þetta breska vörumerki, soyar, sem býður upp á úrval sojakerta í alls konar útfærslum og litum.

Kertin eru handgerð úr sojavaxi, eiturefnalaus og vegan. Glæddu heimilið litagleði og hlýleika.
