Myndband – Skotheld uppskrift að hinum fullkomnu vatnsdeigsbollum

Fátt er betra en heimabakaðar rjómabollur með sultu enda er bolludagurinn bara einu sinni á ári. Það eru því eflaust margir sem ætla að nota helgina til að baka svo hægt sé raða í sig bollum á sjálfan bolludaginn og kannski eitthvað aðeins lengur. Hér sýnum við í skrefum hvernig á að gera vatnsdeig með … Halda áfram að lesa: Myndband – Skotheld uppskrift að hinum fullkomnu vatnsdeigsbollum