Upplýsingafulltrúi Landsnets segir rafmagnsleysið í gær óásættanlegt.
Í viðtali við mbl.is greinir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets frá því að hún hafi heyrt af tjónum vegna rafmagnsleysis sem gerðist í gær en óhapp hjá Norðuráli á Grundartanga varð til þess að rafmagnslaust var á stórum hluta Íslands. Steinunn hvetur fólk til að hafa samband við RARIK ef það telur sig hafa orðið fyrir tjóni.
„Þetta var bara einstakur atburður og það hafa ekki orðin ein eftirköst. Það er aldrei ásættanlegt þegar það verður rafmagnslaust á svona stóru svæði en sem betur fer varði rafmagnsleysið ekki lengur en í um tvo tíma,“ sagði Steinunn og tók fram að vel hafa gengið að koma rafmagni aftur á en það tók um tvo klukkutíma.
Steinunn sagði einnig að greina þurfa atvikið og fara í gegnum það sem gerðist og hvort hægt hefði verið að gera betur í þessum málum.
Landsmenn urðu fyrir tjóni vegna rafmagnsleysis í gær: „Það er aldrei ásættanlegt“

VefTv
- Auglýsing -
Hlaðvörp
- Auglýsing -
[facebook_large_like_btn]
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Lestu meira
- Auglýsing -
Veistu meira um málið?
Deila
Nýtt í dag
Mest lesið í vikunni
Í fréttum er þetta helst...
- Auglýsing -