Sú var tíðin að Kristján Þór Magnússon, sveitastjóri Norðurþings og bæjarstjóri á Húsavík, var talinn ein helsta vonarstjarna Sjálfstæðisflokksins. Einhverjir spáðu því að hann yrði arftaki Kristjáns Þórs Júlíussonar, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og ráðherraefni sjálfstæðismanna. Nú er tíðin önnur og bæjarstjórinn glímir við óvinsældir á Húsavík og allt eins talið að verði felldur sem leiðtogi meirihlutans á Húsavík í kosningunum í vor og muni missa bæjarstjórastólinn. Kristján Þór er reyndar ekki í vinnu þessar vikur vegna veikinda og sagt óvíst hvenær hann snúi aftur. Drífa Valdimarsdóttir fjármálastjóri hefur tekið við starfi hans …
Umdeildur bæjarstjóri

VefTv
- Auglýsing -
Hlaðvörp
- Auglýsing -
[facebook_large_like_btn]
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Lestu meira
- Auglýsing -
Veistu meira um málið?
Deila
Nýtt í dag
Mest lesið í vikunni
Í fréttum er þetta helst...
- Auglýsing -