Kourtney Kardashian birti á Instagram reikningi sínum í dag klippu úr nýjustu þáttaröð Kardashian-systranna sem nefnist The Kardashians en fyrsti þáttur verður frumsýndur þann 14. apríl næstkomandi.
Í stiklunni má sjá ýmislegt áhugavert en í upphafi segir Kendal Jenner að það sé tími til kominn að fólk sjái nýja hlið á fjölskyldunni. Kourtney Kardashian og unnusti hennar Travis Barker hafa verið töluvert í sviðsjósinu undanfarið en trúlofaðist parið í oktober á síðasta ári. Þá talar Kourtney um barneignir í myndbandinu og segir: „Okkur Travis langar að eignast barn“.
Aðdáendur Kardashian fjölskyldunnar bíða eflaust spenntir eftir nýjustu seríunni en endar stiklan á Khloe og Kris Jenner segja: „Aldrei fara á móti fjölskyldunni“.
Kardashian fjölskyldan snýr aftur: „Okkur Travis langar að eignast barn“

VefTv
- Auglýsing -
Hlaðvörp
- Auglýsing -
[facebook_large_like_btn]
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Lestu meira
- Auglýsing -
Veistu meira um málið?
Deila
Nýtt í dag
Mest lesið í vikunni
Í fréttum er þetta helst...
- Auglýsing -
