Íbúar í Butte í Montana í Bandaríkjunum sáu heldur betur óvænta sjón á götum bæjarins í gær en þá hafði fíll sloppið frá sirkus sem var að ferðast í gegnum bæinn.
Ekki liggur fyrir hvernig fílinn slapp en hann hikaði ekki við að teygja aðeins úr löppunum en smávegis umferðartafir urðu vegna fílsins. Fílinn hélt mest til á bílastæði hjá bensínstöð og spilavíti. Þrátt fyrir að fílinn hafi ekki verið laus lengi náði hann að skilja eftir risastór kúk eftir í bakgarði við hús í bænum.
Eflaust munu íbúar Butte og fílinn aldrei gleyma gærdeginum.
Sirkusfíll slapp í smábæ í Bandaríkjunum – MYNDBAND

VefTv
- Auglýsing -
Hlaðvörp
- Auglýsing -
[facebook_large_like_btn]
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Lestu meira
- Auglýsing -
Veistu meira um málið?
Endilega láttu heyra frá þér! Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Deila
Nýtt í dag
Mest lesið í vikunni
Í fréttum er þetta helst...
- Auglýsing -
