Séra Vigfús Þór Árnason er látinn en hann var 78 ára gamall. Morgunblaðið greinir frá andláti hans.
Vigfús fæddist árið 1946 í Reykjavík og starfaði sem ungur maður að æskulýðsmálum. Þegar hann varð eldri lauk hann kennaraprófi og stúdentsprófi. Árið 1975 lauk hann svo embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Íslands.
Hann var vígður sóknarprestur við Siglufjarðarprestakall árið 1976 og þjónaði guði þar árum saman. Hann var síðar kjörinn fyrsti sóknarprestur í Grafarvogsprestakalli árið 1989 en lét af störfum vegna aldurs árið 2016.
Vigfús lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.
Séra Vigfús Þór fallinn frá

VefTv
- Auglýsing -
Hlaðvörp
- Auglýsing -
[facebook_large_like_btn]
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Lestu meira
- Auglýsing -
Veistu meira um málið?
Endilega láttu heyra frá þér! Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Deila
Nýtt í dag
Mest lesið í vikunni
Í fréttum er þetta helst...
- Auglýsing -