Mikil umræða skapaðist í Facebook-hóp á dögunum eftir að meðlimur vakti athygli á verðmun á leikfangi milli verslana sem þótti sláandi. Um var að ræða lítinn leikfanga hest en í versluninni CoolShop kostaði hesturinn 16.999 krónur. Í Hagkaup mátti sjá mynd af sama leikfanga hesti en þar kostaði hann 24.999 krónur.
Ekki virtust allir meðlimir hópsins sammála því að Hagkaup seldi hestinn á uppsprengdu verði og sögðust oft hafa séð sömu leikföngin, í báðum verslunum, og þá ódýrari í Hagkaup. Skömmu eftir að umræðan skapaðist birti einn meðlimur skjáskot af leikfanginu á heimasíðu Hagkaupa en hafði verðið þá verið lækkað niður í 18.999 krónur.
Sama leikfangið var 8000 krónum dýrara í annarri versluninni

VefTv
- Auglýsing -
Hlaðvörp
- Auglýsing -
[facebook_large_like_btn]
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Lestu meira
- Auglýsing -
Veistu meira um málið?
Endilega láttu heyra frá þér! Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Deila
Nýtt í dag
Mest lesið í vikunni
Í fréttum er þetta helst...
- Auglýsing -