Lögreglan sinnti ýmsum útköllum í nótt en hún greinir frá hluta þeirra í dagbók sinni.
Þrír ökumenn voru handteknir grunaðir um ölvunarakstur og þá var einn handtekinn grunaður að vera undir áhrifum vímuefna. Tveir voru sektaðir fyrir að aka án ökuréttinda og var einn sektaður fyrir að keyra of hratt. Þá stöðvaði lögreglan einn ökumann og skipaði honum að fara með bílinn í skoðun en ástand bílsins þótti svo slæmt.
Lögreglan fékk tilkynningu um flugelda og sinnti þeirri tilkynningu en ekki eru gefnar upp nánari upplýsingar. Þjófur var gripinn við að brjótast inn í bíl en hann þótti ekki hæfur í skýrslutöku svo hann gisti fangageymslu.
Flugeldavesen hjá lögreglunni

VefTv
- Auglýsing -
Hlaðvörp
- Auglýsing -
[facebook_large_like_btn]
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Lestu meira
- Auglýsing -
Veistu meira um málið?
Endilega láttu heyra frá þér! Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Deila
Nýtt í dag
Mest lesið í vikunni
Í fréttum er þetta helst...
- Auglýsing -