Það stefnir í harða baráttu um embætti umboðsmanns Alþings en fjórir reyndir einstaklingar gefa kost á sér til embættisins.
Hér fyrir neðan má sjá lista af þeim sem gáfu kost á sér:
Anna Tryggvadóttir – skrifstofustjóri,
Hafsteinn Þór Hauksson – dósent við lagadeild Háskóla Íslands,
Kristín Benediktsdóttir – prófessor við lagadeild Háskóla Íslands
Reimar Pétursson – lögmaður.
Ráðgjafanefnd hefur verið skipuð af undirnefnd forsætisnefndar en hún mun aðstoða við að gera tillögu til forsætisnefndar um þá sem gáfu kost á sér en umboðsmaður Alþingis er kjörinn á þingfundi.
Ráðgjafanefndin er skipuð af Ragnhildi Helgadóttur, rektor Háskólans í Reykjavík, sem er formaður nefndarinnar, Ásmundi Helgasyni landsréttardómara og Guðrúnu Jóhönnu Guðmundsdóttur mannauðsráðgjafa.
Fjögur berjast um embætti umboðsmanns Alþingis

VefTv
- Auglýsing -
Hlaðvörp
- Auglýsing -
[facebook_large_like_btn]
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Lestu meira
- Auglýsing -
Veistu meira um málið?
Endilega láttu heyra frá þér! Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Deila
Nýtt í dag
Mest lesið í vikunni
Í fréttum er þetta helst...
- Auglýsing -