Sævar Arnfjörð Hreiðarsson var nafngreindur árásarmaður í Morgunblaðinu árið 1982.
Í frásögn blaðsins braust Sævar inn í íbúð mannsi um nótt meðan hann svaf. Sævar ákvað að taka hitabrúsa sem var fullur af kaffi og slá manninn í höfuðið tvívegis meðan hann svaf. Húsráðandinn skarast í andliti og brákaðist á nefi.
Maðurinn reis þá úr rúminu og náði að snúa Sævar niður en hann gerði tilraun til flýja þegar húsráðandinn reyndi að hringja á lögregluna. Sævar komst þó ekki lengra en fram á stigagang þegar þolandinn náði í skottið á honum og snéri hann aftur niður meðan nágranni hringdi á lögregluna.
Í blaðinu var farið yfir afbrotaferil Sævars og var sá nokkuð langur en hann hófst árið 1972. Hann hafði til dæmis ráðist á 79 ára gamla konu og nærri kæft hana til dauða. Þá hafði hann barið 84 ára gamlan mann ítrekað í andlit með kaffikönnu og missti maðurinn mikið blóð. Morgunblaðið segir að hann hafi næstum látið lífið eftir árásina en þegar árásin átti sér stað átti Sævar að vera staddur í jarðarför ættingja. Hann hafði fengið leyfi frá Litla Hrauni til að vera viðstaddur hana. Sævar hefur ítrekað síðan komist í kast við lögin.
Sævar réðst á sofandi mann – Sló hann með höfuð með hitabrúsa

VefTv
- Auglýsing -
Hlaðvörp
- Auglýsing -
[facebook_large_like_btn]
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Lestu meira
- Auglýsing -
Veistu meira um málið?
Deila
Nýtt í dag
Mest lesið í vikunni
Í fréttum er þetta helst...
- Auglýsing -