Miðvikudagur 12. mars, 2025
3.8 C
Reykjavik

Björgvin Gunnarsson

Íslendingur kom upp um rússneska njósnara: „Tveir af njósnurum erlends stórveldis stóðu afhjúpaðir“

Styrmir Gunnarsson heitinn er ekki eini njósnari Íslandssögunnar. Á meðan Styrmir njósnaði um vinstrisinnaða Íslendinga fyrir Bandaríkin og Sjálfstæðisflokkinn, reyndu Sovíetmenn að fá Ragnar...

Ferðamaður kýldur í andlitið við biðstöð á Snorrabraut: „Drullumörður“

Ferðamaður var kýldur í andlitið um fjögur leytið í dag, þar sem hann stóð við rútubiðstöð á Snorrabraut. Gerandi gekk því næst inn í...

Tvítugi neminn finnst ekki enn – Fjölskyldan óttast að henni hafi verið rænt

Fjölskylda týnda Pittsburgh-háskólanemans, Sudiksha Konanki, óttast að henni gæti hafa verið rænt í Dóminíska lýðveldinu.Sjá einnig: Tvítugur nemi í vorfríi hvarf sporlaust – Sást...

Maður á áttræðisaldri lést í bílslysinu í Berufirði – Bænastund í Heydalakirkju

Haldin verður sérstök kyrrðar- og bænastund í Heydalakirkju í kvöld vegna hins hræðilega bílslyss er varð í Berufirðinum í gærmorgun. Maður á áttræðisaldri lét...

Lætur „bjána“ og „fávita“ heyra það: „Eyðir löngum tíma í að búa til fáránlegar...

Alexandra Briem lætur fordómafulla fávita heyra það.Borgarfulltrúi Pírata, Alexandra Briem, skrifaði í dag færslu á Facebook sem snert hefur strengi margra en þegar þetta...

Doctor Who og Harry Potter-leikari látinn: „Hann var virkilega yndislegur“

Simon Fisher-Becker, sem lék meðal annars í Harry Potter og Doctor Who, er látinn, 63 ára að aldri.Umboðsmaður hans, Kim Barry, hjá Jaffrey Management,...

Mark Carney tekinn við sem forsætisráðherra Kanada: „Við megum ekki leyfa honum að ná...

Í gær var Mark Carney kosinn sem arftaki Justin Trudeau í stól forsætisráðherra Kanada, í leiðtogakjöri Frjálslynda flokksins.Carney vann yfirburðasigur en hann hlaut 85,9...

Tvítugur nemi í vorfríi hvarf sporlaust – Sást síðast á ströndinni

Nemandi við háskólann í Pittsburgh hvarf í vorfrísferð (e. Spring Break) sinni til Dóminíska lýðveldisins og yfirvöld segja að hún hafi síðast sést rölta...

Donald Trump hótar Írönum hernaðaraðgerð: „Við skulum skera niður hernaðaráætlun okkar um helming“

Donald Trump skrifaði leiðtoga Írans bréf þar sem hann hótaði honum hernaðaraðgerðum ef ekki tækist að semja við hann um kjarnorku. Vill endurnýta kjarnorkuvopn...

Faraldur banaslysa í umferðinni – Barn lést er rúta rakst á fólksbíl

Þrjú banaslys hafa orðið í umferðinni á Íslandi síðustu fjóra daga.Samkvæmt lögreglunni á Austurlandi var einn úrskurðaður látinn á vettvangi eftir umferðarslys á Austurlandi...

Segir ofurlaun kjörinna fulltrúa sýna virðingaleysi: „Það er eitthvað mjög mikið að“

Sólveig Anna Jónsdóttir segir ofurlaun kjörinna fulltrúa sýna mikið virðingaleysi gagnvart almenningi.Formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir skrifaði Facebook-færslu í gær við frétt Morgunblaðsins um...
|

Bænastund í Hrunakirkju vegna banaslyss við Flúðir: „Samfélag okkar er harmi slegið“

Bænastund verður haldin í Hrunakirkju í dag vegna banaslyss sem varð í gær. Þetta tilkynnti prestur kirkjunnar í gær.Í gærmorgun varð banaslys á Hrunavegi...

„Hannibal the Cannibal“ kominn í hungurverkfall – Ósáttur við að Playstation-tölvan hans var tekin

Hættulegasti fangi Bretlands, Robert Maudsley, kallaður „Mannætan Hannibal“, sem á ensku hljómar talsvert betur, Hannibal the Cannibal, er farinn í hungurverkfall eftir að fangaverðir...

Óskar fundinn eftir að hafa verið týndur í fimm ár: „Tilfinningaþrungin stund og yndisleg“

Kötturinn Óskar er kominn í faðm fjölskyldu sinnar eftir að hafa verið týndur síðastliðinn fimm ár.Sjálfboðaliðasamtökin Villkettir á Suðurlandi sagði frá þeim gleðifréttum í...

Fylleríslæti og stympingar í miðbæ Reykjavíkur – Hrækti framan í lögreglumann

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast frá klukkan 17:00 til 05:00 í gær en alls voru 107 mál bókuð í kerfum hennar...