Brynjar Birgisson
Eru laun borgarstjóra Reykjavíkur of há?
Mikil umræða ríkti um helgina um kaup og kjör borgarstjóra Reykjavíkur en viðkomandi fær 2.628.812 krónur á mánuði samkvæmt ráðningarsamningi. Sumir hafa bent á...
Borgin setur 200 milljónir í hraðahindranir
Reykjavíkurborg hefur tilkynnt um að farið verði framkvæmdir á hraðahindrunum í borginni en áætlað er að þær muni kosta 200 milljónir króna. Um er...
Leikkona blessar landsmenn í Fossvogi
Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir tveimur prestum til þjónustu við Fossvogsprestakall í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og hefur verið tilkynnt um hvaða einstaklingar hafa fengið stöðurnar.Um...
Forstöðumanni hjá Akureyrarbæ sagt upp eftir ásakanir um kynferðislega áreitni
Akureyrarbær hefur sagt upp forstöðumanni umhverfis- og sorphirðumála en hún hefur verið í leyfi eftir að ásakanir komu fram um kynferðislega áreiti á árshátíð...
Tugir landsfundagesta fengu sekt
Mikið var fjallað um landsfund Sjálfstæðisflokksins í öllum fjölmiðlum en hann var haldinn var í Laugardalshöll 28. febrúar til 2. mars.Á fundinum var Guðrún...
Landsliðsmarkmaður selur snotra íbúð í Kópavogi
Knattspyrnukonan fyrrverandi Sonný Lára Þráinsdóttir hefur sett íbúð sína í Kópavogi til sölu en hún er fallega fjögurra herbergja íbúð á besta stað í...
Slagsmálahundar til rannsóknar hjá lögreglu
Það var ýmislegt að gera hjá lögreglu í nótt og greinir hún frá mörgu af því í dagbók sinni sem er hægt að lesa...
Neyð Sigurðar Inga
Sigurður Ingi Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, er af flestum í íslensku samfélagi ágætlega metinn. Hann er Framsóknarmaður með stóru effi og fáir...
Efasemdir Dóru
Í nýjum samstarfssáttmála Kryddpíanna undir stjórn Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra er greint frá því að selalaugin í Húsdýragarðinum verði stækkuð en upphaflega átti gera...
Sanni vinurinn Jens Garðar
Stundum kemur stuðningur úr átt sem fólk á síst von á en það gerðist heldur betur í gær þegar Jens Garðar Helgason, nýkjörinn varaformaður...
Brennuvargur kveikti í sjálfum sér fyrir slysni – MYNDBAND
Karlmaður á fertugsaldri kveikti í sjálfum sér fyrir slysni þegar hann var að bera eld að bíl inn á einkalóð.Í myndbandi sem birst hefur...
Nakin kona fjarlægð úr flugvél Southwest – MYNDBAND
Það er ótrúlegt hvað getur komið upp í flugvélum en fáir áttu von á því í flugi Southwest á mánudaginn að kona klæddi sig...
Brim segir upp tugum sjómanna – Hagnaðist um rúma níu milljarða
Íslenska sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf hefur sagt upp 52 sjómönnum sem starfa á Vigra RE 71 en Fiskifréttir greina frá þessu.Heimildir þeirra segja að ástæðan...
Hugsanir Auðuns
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en...
SUS svarar engu um hegðun Hermanns Nökkva – Kýldi samflokksmann á djamminu
Eins og greint var frá í vikunni komu upp blóðug átök um síðustu helgi milli Hermanns Nökkva Gunnarssonar, blaðamanns Morgunblaðsins, og Þorleifs Ingólfssonar en...